Heim / Verslun / Litlir Vinir
Litlir Vinir

Litlir Vinir

Sería af karakterum sem ég hannaði fyrir dóttur mína þegar hún fæddist.
Fullkomin leið til að birta upp á barnaherbergið með smá litagleði.

Listprent

  • ⦁ Hannað og prentaði í stúdíóinu okkar í Reykjavík.
    ⦁ Falleg Giclée listprentun á 280g/m² náttúrulega hvítum pappír með satín áferð.
    ⦁ Prentað með Japönsku archival grade pigment-bleki.

⌂ Frí sending á afhendingarstaði Dropp um allt land!